
Samsöngur á bókasafninu / Sing-along at the library
Um þennan viðburð
Tími
17:00 - 17:45
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fullorðnir
Liðnir viðburðir
Syngjum saman
Mánudagur 11. október 2021
Það verður sungið af hjartans lyst á bókasafninu á haustmánuðum.
Anna Sigríður Helgadóttir söngkona leiðir samsöng gesta ásamt Aðalheiði Þorsteinsdóttur píanóleikara. Lögin eru sönglög af ýmsu tagi sem allir ættu að þekkja. Textinn verður á skjá svo að ekkert er því til fyrirstöðu að geta tekið undir í söngnum. Verið velkomin ungir sem gamlir og hver syngur með sínu nefi.
Nánari upplýsingar:
Katrín Guðmundsdóttir
katrin.gudmundsdottir@reykjavik.is s. 411 6250