Liðnir viðburðir
Barnamenningarhátíð | Sýning | Ótrúleg eru ævintýrin
Mánudagur 17. maí 2021 - Sunnudagur 30. maí 2021
Leikskólinn Drafnarsteinn er þátttakandi í Barnamenningarhátíð með verkefnið ,,Ótrúleg eru ævintýrin" sem byggir á þjóðsögunni um Búkollu.
Sýningin opnar 18. maí klukkan 16.00 á Torginu á 1. hæð.
Sýningin er á dagskrá Barnamenningarhátíðar sem stendur yfir frá 25. apríl - 14. júní.
Sýnd verða verkefni frá öllum aldurshópum og eru verkin því eins ólík og þau eru mörg; myndverk, ferlavinna, vídeóverk og leikmynd.
Sjá hér nánari upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.
Nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, deildarbókavörður
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is