
Páskaeggjaleit
Um þennan viðburð
Tími
11:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Liðnir viðburðir
AFLÝST Krakkahelgar | Páskaeggjaleit
Laugardagur 27. mars 2021 - Sunnudagur 28. mars 2021
Við bjóðum börnum og fjölskyldum upp á skemmtilega páskaeggjaleit. Litrík páskaegg verða falin um safnið. Þeir sem finna 10 egg og skrá páskalegu orðin á þeim á lausnarblað fara í pott og við drögum út vinning.
Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.
Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | s. 411 6146