
Það er gaman að gera sitt eigið bókamerki
Um þennan viðburð
Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Liðnir viðburðir
Krakkahelgar | Bókamerkjaföndur
Sunnudagur 10. janúar 2021
Byrjaðu árið á að búa til bókamerki fyrir allar bækurnar sem þú ætlar að lesa 2021!
Efniviður verður á staðnum ásamt sýnishornum af bókamerkjum.
Eigðu notalega stund á borgarbókasafninu í Árbæ í skammdeginu.
Verið velkomin
Sóttvarnarreglum er fylgt á safninu og er 20 manna hámarksfjöldi í gildi. Sjá nánar hér.
Nánari upplýsingar:
Katrín Guðmundsdóttir
katrin.gudmundsdottir@reykjavik.is
Borgarbókasafnið Árbæ
Hraunbær 119
phone: 411 6250