Handverk unnið af félagsmönnumí Félagi trérennismiða
Sýning og fræðsla Félags trérennismiða á Íslandi

Um þennan viðburð

Tími
17:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir

Sýning | Skáldað í tré, viðsnúningur í rennibekk

Mánudagur 4. maí 2020 - Mánudagur 15. júní 2020

Á sýningunni er margt fallegra muna. Þeir eru afrakstur vinnu félagsmanna í Félagi trérennismiða á Íslandi. Félagið hefur nú starfað í á þriðja áratug og eru félagsmenn um hundrað og áttatíu talsins. Renndir gripir af ýmsu tagi verða á sýningunni eftir félagsmenn.

Til stóð að sýnendur myndu segja frá vinnunni við rennslið og jafnvel renna gripi á staðnum en því var frestað vegna covid19 ráðstafana.
Vonast er til að því orðið seinni part sýningartímabilsins

Sýningin hefur verið framleng til 15. júni.

 

Verið velkomin!                        

Nánari upplýsingar veitir:
Jónína Óskarsdóttir, deildarbókavörður
jonina.oskarsdottir@reykjavik.is