
Bækur og gleraugu
Um þennan viðburð
Tími
          17:30 - 18:30
          Verð
        Frítt
        Bókasafn
    
Hópur
    Fullorðnir
      Liðnir viðburðir
      Leshringur | Hvunndagshetjan
Fimmtudagur 16. janúar 2020
      Í janúar ræðum við Hvunndagshetjuna, þrjár öruggar aðferðir til að eignast óskilgetin börn, klassíska og drepfyndna bók Auðar Haralds. Flestir á miðjum aldri hafa kannski lesið hana en þá er kjörið að rifja hana upp í skammdeginu.
Leshringurinn Sólkringlan hittist annan eða þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17.30-18.30 í Borgarbókasafninu Kringlunni. Vorið 2020 lesum við bækur sem þykja gjörsamlega ómissandi, höfundana sem er alltaf verið að mæla með en þú hefur enn ekki komist til að lesa.
 
        