Liðnir viðburðir
Krakkahelgar | Tölvuleikjaperl
Sunnudagur 9. febrúar 2020
Komið að perla! Þennan sunnudaginn er perlusmiðja fyrir börn á öllum aldri og foreldra þeirra, þemað að þessu sinni eru tölvuleikir. Tölvuleikjamyndir verða aðgengilegar á staðnum til að perla eftir en auðvitað má líka perla hvað sem hugann listir. Allt efni verður til á staðnum og perlumeistari mundar straujárnið.
Öll velkomin og heitt á könnunni!
Kostar ekki neitt!
Event in english here.