
Um þennan viðburð
Tími
10:00 - 18:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Tungumál
Íslenska og enska
Börn
Vetrarfrí | Ratleikur
Fimmtudagur 19. febrúar 2026
Verið velkomin í skemmtilegan ratleik!
Í vetrafríinu verður ratleikur í gangi, allan daginn á safninu. Komið við og grípið ratleiksblað og fylgið vísbendingunum um allt húsið. Leysið þrautirnar og safnið þeim saman, í lokinn myndast orð sem hægt er að skila inn.
Ratleikurinn er sjálfstæður og hægt að taka þátt hvenær sem er yfir daginn!
Komið við og leikið spæjara!
Nánari upplýsingar veitir:
Tinna Birna Björnsdóttir | Viðburðir
tinna.birna.bjornsdottir@reykjavik.is