
Um þennan viðburð
Tími
12:00 - 18:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Tungumál
Íslenska og enska
Börn
Föndur
Vetrarfrí 2026 | Perlusmiðja
Föstudagur 20. febrúar 2026
Höfum það notalegt í vetrarfríinu!
Spjöld og perlur í öllum litum regnbogans verða á staðnum og allskonar hugmyndir í boði. Við straujum fyrir ykkur listaverkin og hægt verður að setja annaðhvort segul eða band aftan á, fullkomið til að hengja upp eða skreyta ísskápinn.
Kíktu við og perlaðu af list!
Öll velkomin!
Viðburður á Facebook.
Nánari upplýsingar veitir,
Tinna Birna Björnsdóttir | Viðburðir
tinna.birna.bjornsdottir@reykjavik.is