Um þennan viðburð

Tími
16:30 - 17:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Tungumál
Íslenska
Börn

Sögustund | Vetur í Múmíndal

Þriðjudagur 13. janúar 2026

Á veturna er Múmíndalur þakinn snjó. Allir Múmínálfarnir sofa yfirleitt lögnum vetrarsvefni og sofa þar til vorar. En allt í einu vakna Múmínsnáðinn og Mía litla og hafa aldrei séð snjó áður. Nú geta þau prófað að renna sér á sleða og skíðum. Þetta verður vetur sem þau gleyma aldrei.  

Þegar sögustundin er búin það verða dregin fram blöð og litir svo börnin geta litað.  

 

Nánari upplýsingar veitir:  
Justyna Irena Wilczynska, sérfræðingur  
justyna.irena.wilczynska@reykjavik.is  | 411 6230