
Hvað lásum við í sumar? | Hlaðvarp
Guðrún Baldvinsdóttir, Maríanna Clara Lúthersdóttir og Vala Björg Valsdóttir hittust í Kompunni og ræddu hvaða bækur þær lásu í sumarfríinu, en einnig um rósaræktun, vatnsræktun og sjálfsrækt(un).
Þú getur hlustað á þáttinn hér og þar fyrir neðan getur þú skoðað bækurnar sem voru ræddar í þættinum.
Materials