Nemendur í Vesturbæjarskóla í ritsmiðju

Um þennan viðburð

Tími
10:00 - 11:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Tungumál
íslenska
Bókmenntir
Börn

Barnamenningarhátíð | Bestubörn – útgáfuhóf

Miðvikudagur 9. apríl 2025

Verið velkomin á útgáfuhóf 3. bekkjar Vesturbæjarskóla á Barnamenningarhátíð!

Síðastliðnar vikur hafa nemendur í Vesturbæjarskóla skrifað nýjar íslenskar skáldsögur frá grunni og nú er komið að útgáfuhófinu!

Undir leiðsögn Berglindar Ernu Tryggvadóttur og Þórunnar Rakelar Gylfadóttur, rithöfunda og íslenskukennara, hafa nemendurnir skrifað sögur, leikið sér með tungumálið, myndlýst eigin sögur, sett þær upp og brotið um í bók. Á viðburðinum verða allar bækurnar til sýnis og  lesið upp úr völdum verkum.

Viðburðurinn á Facebook

Kíktu á  heildaryfirlit viðburða Borgarbókasafnsins  eða  á vef Barnamenningarhátíðar.
 

Nánari upplýsingar veita:

Guðrún Dís Jónatansdóttir, deildarstjóri miðlunar
gudrun.dis.jonatansdottir@reykjavik.is

Þórunn Rakel Gylfadóttir, rithöfundur og íslenskukennari
thorunnrakel@gmail.com