Heimsókn á bókasafnið í Kringlunni
Við bjóðum leikskólum, grunnskólum, framhaldsskólum og frístundaheimilum að koma með hópa í heimsókn á eigin vegum á bókasafnið. Tilvalin stund til að skoða bækur og/eða velja sér fyrir skóla- og heimalestur.
Vegna mikilla vinsælda er mikilvægt að umsjónarmenn hópa bóki hóp sem er fleiri en átta börn áður en komið er í heimsókn svo hægt sé að forðast árekstra og að börnin fái notið sín á safninu.
Nánari upplýsingar veitir:
Brynhildur Lea Ragnarsdóttir, sérfræðingur
brynhildur.lea.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411-6201