Umsókn um viðburðahald

Langar þig að standa fyrir viðburði í menningarhúsum Borgarbókasafnsins? Hér getur þú sent inn umsókn. 

Með henni þurfa að fylgja kostnaðaráætlun og starfs- og ferilskrá í viðhengi, sjá neðst á þessu eyðublaði.

* Would you like to organize an event with the City Library? Click here for the English version of this form.

Hér þarf að koma fram áætluð lengd viðburarins, og hversu oft hann á að vera (ef oftar en einu sinni). Ef þú óskar eftir ákveðnu tímabili eða dögum er rétt að taka það fram hér.
Hér þarf að koma fram hvaða rými og hvers konar búnað þarf fyrir viðburðinn, eftir því sem við á. Ef þú kemur með þinn eigin búnað er gott að það komi fram hér.