• book

Stafakarlarnir (Icelandic)

Contributor
Boullet, FrédéricJPV (forlag)
Ævintýrið smellna um stafakarlana kom fyrst út fyrir tuttugu árum og er nú endurútgefið í veglegri hátíðarútgáfu með geisladiski og textum allra stafakarlalaganna. Stafakarlarnir er ein vinsælasta barnabók sem út hefur komið hér á landi og hafa þúsundir barna lært að lesa með aðstoð hennar. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this

Other materialtypes