• book

Stafakarlarnir (Icelandic)

Contributor
Boullet, Frédéric
Stafakarlarnir er ein vinsælasta barnabók sem gefin hefur verið út hér á landi og hefur hjálpað þúsundum barna að læra að lesa. Þessari nýju útgáfu á bókinni fylgir geisladiskur með Stafakarlalögunum. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this

Other materialtypes