Þegar systkinin Ari og Ösp fara út á leikvöll með stafabókina kemur vindhviða og feykir öllum stöfunum út úr bókinni. Hendur og fætur fara að spretta út úr stöfunum og loks haus og í ljós kemur að þetta eru ekki venjulegir stafir heldur bráðskemmtilegir stafakarlar. Fyrr en varir er barnið farið að þekkja þá og hljóðin sem þeir gefa frá sér og kynnist þannig stafrófinu á lifandi hátt. Þessi sívinsæla saga, sem hefur hjálpað þúsundum barna að læra að lesa, hefur nú verið endurútgefin með nýjum myndum eftir Frédéric Boullet. Bókin kemur jafnfram út á ensku. (Heimild: Bókatíðindi)
- Fabrication | For Creative People
- Grófin | The Fantasy Club
- Children‘s Books in Various Languages
- Handicraft Times
- Our Libraries
- Events
- Kids & Teens
- Co-Creation & Participation
- Facilities & Equipment
- To Borrow
- Literature
- 25th of September - Rotterdam
- Young Adult Books in Various Languages
- Books in Various Languages