• book

Stafakarlarnir (Icelandic)

Contributor
Boullet, Frédéric
Stafakarlarnir er ein vinsælasta barnabók sem gefin hefur verið út hér á landi og hún hefur hjálpað þúsundum barna að læra að lesa. Í þessu smellna ævintýri lifna stafirnir við sem litlir karlar og vilja ólmir fá að leika sér. Hér er á ferðinni ný útgáfa af þessari sívinsælu sögu og plakat fylgir með! (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this

Other materialtypes