Tónlist og kvikmyndir

Við eigum fjölbreytt og litskrúðugt úrval af bæði tónlist og myndefni á safninu sem hægt er að taka að láni. Tónlistin er bæði í formi geisladiska og á vínylplötum og kvikmyndir og þættir eru á dvd-diskum.

Kvikmyndirnar má nálgast á öllum söfnum en við mælum með að heimsækja 5. hæðina í Grófina til að gramsa í tónlistardeildinni. Þar er einnig velkomið að setja plötu á fóninn og leyfa öðrum gestum að njóta. Auðvitað er líka hægt að taka frá tónlist og myndefni á heimasíðunni.

Lánstími á tónlist er 2 vikur, kvikmyndir er 4 dagar og annað myndefni er ein vika.

Íslensk tónlist

Jazz

Íslenskar kvikmyndir

Óskarsverðlaunamyndir