Tímarit úr öllum áttum

Á safninu má finna ný og eldri tímarit um fjölbreytt málefni. Hefurðu áhuga á matargerð, tísku, ljósmyndun, fréttum, stjórnmálum, DIY, handavinnu eða bresku konungsfjölskyldunni? Öll ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í tímaritahillunni. 
Tímaritin eru til útláns, nema nýjasta tölublaðið hverju sinni, því er hægt að fletta á staðnum hjá okkur. 

Tíska og dægurmál

Heimili og matargerð

Málefni líðandi stundar

Menning og listir

...og margt margt fleira!