Föstudagur 25. apríl 2025
fös 25. apr

Krílastundir í Kringlunni | Hvað er í boði á bókasafninu?

Leikum, lærum og lesum.
Laugardagur 26. apríl 2025
lau 26. apr

Smiðja | LEGO og arkitektúr

Býr í þér arkitekt? Hnyklaðu vöðva sköpunargáfunnar og skerptu á ímyndunaraflinu með LEGO.
Fimmtudagur 15. maí 2025
fim 15. maí

Leshringurinn Sólkringlan | Dyrnar eftir Mögdu Szabó

Leshringurinn Sólkringlan hittist þriðja fimmtudag í mánuði. Öll velkomin!
Föstudagur 16. maí 2025
fös 16. maí

Krílastundir í Kringlunni | Brjóstagjafaráðgjafar

Leikum, lærum og lesum.
Miðvikudagur 18. júní 2025 - Föstudagur 20. júní 2025
mið 18. jún - fös 20. jún

Sumarsmiðja | Uppistand og sviðsframkoma með Improv Ísland

Skapandi smiðja með uppistandaranum Laufeyju fyrir 9-12 ára.