Þriðjudagur 19. september
þri 19. sept

Stofan | BAÐSTOFAN

Blekmálun með Michael Richardt
Miðvikudagur 20. september
mið 20. sept

Fjölskyldumorgnar | Viltu vera memmm?

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi.
mið 20. sept

Lestrarkósí | Bókaklúbbur

Lestur, spjall, grúsk og föndur í góðum hópi. Fyrir 9-12 ára.
mið 20. sept

Lesfriður

Hvernig væri nú að taka frá ákveðinn tíma í viku til að lesa? Svona eins og að fara í ræktina?
Fimmtudagur 21. september
fim 21. sept

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur og spjall.
fim 21. sept

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 21. sept

Opið samtal | Hvernig VÆRI skapandi pláss?

Hvaða húsnæðisþarfir hefur listafólk og skapandi framleiðendur í borginni?
fim 21. sept

Fróðleikskaffi | Haustkransar

Fróðleikskaffi | Viltu læra að gera haustkransa ?
fim 21. sept

Bókakaffi | Lóaboratoríum

Áhugafólk um grín, volk og vesen ætti ekki að missa af þessu!
Laugardagur 23. september
lau 23. sept

Spilum og spjöllum á íslensku

Lærðu íslensku með okkur!
lau 23. sept

Skoðum og spjöllum á íslensku

Heimsækjum söfn í miðbænum og æfum okkur að tala íslensku.
lau 23. sept

Smiðja | Japönsk leturgerð

Lærið að draga japanskt letur !
lau 23. sept

AFLÝST - Kvennaborðið | W.O.M.E.N. in Iceland

Komdu eins og þú talar, talaðu eins og það kemur!
Sunnudagur 24. september
sun 24. sept

Smiðja | Viltu vera vinur minn?

Búum til litrík og falleg vinaarmbönd!
sun 24. sept

Stofan | BAÐSTOFAN

Blekmálun með Michael Richardt
Mánudagur 25. september
mán 25. sept

Fræðakaffi | Hvernig er veðrið?

Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur horfir til himins.
Þriðjudagur 26. september
þri 26. sept

Fjölskyldumorgnar | Krílahornið

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 26. sept

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
þri 26. sept

Deilum fjölþættum menningarsögum | SEEDS Iceland X Beyond Echoes X Borgarbókasafnið

Við könnum margskonar menningu með því að deila sögum.
þri 26. sept

Opin sögustund

Opin sögustund fyrir börnin

Síður