Jóga nidra í Gerdubergi
Jóga Nidra í Gerðubergi

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 17:45
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Velkomin

Pop up jóga

Föstudagur 12. júlí 2019

*English below*

Pop-Up Yoga Reykjavík býður ykkur vlekomin í yoga nidra tíma í Gerðubergi. Tíminn fer fram í speglasalnum á neðri hæðinni; þegar gengið er inn að neðanverðu er farið inn til vinstri. Hann er opinn öllum og er ókeypis. 

Yoga nidra er liggjandi hugleiðsla. Nidra þýðir svefn en ólíkt svefni er yoga nidra djúp og meðvituð slökun sem getur hjálpað til við að losa um spennu og streitu. 

Við verðum með dýnur til láns en einnig er hægt að koma með sína eigin dýnu. Í yoga nidra að gott að liggja undir teppi og því gott að koma með teppi með sér og jafnvel púða undir hnén. Við verðum með nokkur teppi meðferðis en kannski ekki nóg fyrir alla.

Viðburðurinn á Facebook

English:

Friday the 12th of July at 17:00 you can participate in Yoga Nidra session at Gerðuberg. Take time to relax and meditate with us. Everyone is welcome. Good to bring your own mattress and blanket, we have some but maybe not enough for everyone. 

Frekari upplýsingar um viðburð veitir /For further information please contact:
Ilmur Dögg Gísladóttir 
s. 4116173