unlock
unlock

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 15:30
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Ungmenni

Unlock flóttaleikur

Laugardagur 4. febrúar 2023

Unlock er samvinnuspil í anda flóttaleikja og ratleikja.

Leikmenn hafa klukkutíma til að leysa gátuna, en til þess þarf að vinna saman, tengja hluti og taka vel eftir smáatriðum. Við verðum með mikið af mismunandi „Unlock“ spilum sem hægt verður að velja úr. Allt að 6 manns geta spilað saman í hóp.

Umsjón með smiðjunni hefur Embla Vigfúsdóttir borðspilahönnuður. Embla hefur komið að gerð margra borðspila og leikja og hannaði meðal annars leikina í sýningunni Þín eigin bókasafnsráðgáta. Embla starfar sem hönnuður og teiknari.

Takmarkað pláss og skráning neðst á síðunni.

Viðburðurinn á facebook

Nánari upplýsingar veitir:

Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is

Merki