LittleBits electronic bits on a hand
LittleBits are modular electronic bits

Um þennan viðburð

Tími
14:30 - 17:00
Verð
Frítt
Hópur
Ungmenni
Aldur
12 - 16 ára
Ungmenni
Verkstæði

OKið | LittleBits smiðja

Þriðjudagur 13. september 2022

Þátttakendur tengja saman LittleBits kubba og uppgötva hvernig hver kubbur í rafrásinni hefur áhrif á ljós, hljóð og hreyfingu. Úr skapast áhugaverðar uppgötvanir. Við munum læra allt um það hvernig einn kubbur í keðjunni hefur áhrif á alla útkomuna og hafa gaman á sama tíma. Little bits er skemmtileg leið til að fikta og læra á sama tíma og það er einstaklega einfalt í notkun svo að börn geta auðveldlega lært á það. Allt efni á staðnum og leiðbeinandi verður Úlfur Atlason frá Skemu í Háskolanum Reykjavík. 

Smiðjan er kennd á íslenskuensku og pólsku.

Sjá viðburð á Facebook hér.


Nánari upplýsingar veita:
Lukas Gregor Bury, sérfræðingur
lukas.gregor.bury@reykjavik.is | 411 6187

Vignir Árnason, bókavörður
vignir.arnason@reykjavik.is