Anna Sigríður Helgadóttir and Aðalheiður Þorsteinsdóttir
Samsöngur á bókasafninu / Sing-along at the library

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 17:45
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Tónlist

AFLÝST | Syngjum saman

Mánudagur 18. janúar 2021

Athugið að þessum viðburði hefur verið aflýst vegna samkomutakmarkana.

Það verður sungið af hjartans lyst á bókasafninu í byrjun árs. 

Anna Sigríður Helgadóttir söngkona leiðir samsöng gesta ásamt Aðalheiði Þorsteinsdóttur píanóleikara. Sungin verða kunnugleg lög og textablöð verða til taks á staðnum. Verið velkomin á safnið og takið þátt í að syngja í góðum hópi. Allir geta tekið þátt, ungir og gamlir og hver syngur með sínu nefi.

Farið verður eftir sóttvarnarreglum. Sjá hér um sóttvarnir á safninu.

Sjá viðburð á facebook

 

 

Nánari upplýsingar:

Jónína Óskarsdóttir

jonina.oskarsdottir@reykjavik.is

s. 411 6250

Merki