Volter og Alli

Um þennan viðburð

Tími
12:15 - 13:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Tónlist
Velkomin

Ekkert fær sökkt þeim eyjum | Fiðlusystkin frá Finnlandi

Þriðjudagur 2. júlí 2019

Ekkert fær sökkt þeim eyjum er heitið á fiðlutónleikum finnsku systkinana Alli (18 ára) og Volter (14 ára) Pylkkö. Þau koma við á Bókatorginu í Grófinni á leið sinni á Þjóðlagahátíð á Siglufirði og flytja okkur alþýðu- og þjóðlög sem varðveist hafa  meðal sænskumælandi minnihlutans á heimaslóðum þeirra á suðvesturströnd Finnlands og eyjunum þar í kring.

English on Facebook.

Merki