Rúnar F. Sigurðsson heldur Ljósmyndasýningu
Rúnar F. Sigurðsson heldur Ljósmyndasýningu

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 17:00
Verð
Frítt
Sýningar

Ljósmyndasýning | Árstíðir

Sunnudagur 24. mars 2019 - Miðvikudagur 31. júlí 2019

Rúnar F. Sigurðsson, fæddur 1949 í Reykjavík og   hefur verið búsettur í Árbæjarhverfi  síðan 1976.

Rúnar kynntist ljósmyndun af föður sínum. Með tilkomu stafrænna myndavéla hefur Rúnar verið virkur áhugaljósmyndari, sótt myndefni  m.a. í nánasta umhverfi  Árbæjarhverfisins  og höfuðborgarsvæðisins.    
Helsta myndefni  er náttúrustemning, landslag, portrait, minimalísk form og vinnsla mynda í texture. Rúnar sótti Photoshop Expert námskeið og vinnur myndir sínar í Photoshop og NIk Collection og annast sjálfur alla vinnslu sem og prentun myndanna.

 

Fyrri sýningar:

Kaffi Haiti – 2013

Borgarbókasafn/Menningarhús Árbæjar 2014

Kaffi Haiti -  2014

Íþróttamiðstöðin Lágafelli, Mosfellsbæ 2016

Rúnar  heldur úti ljósmyndasíðu á Flickr og hægt að skoða myndir á slóðinni:

http://www.flickriver.com/photos/28873089@N08/popular-interesting/

eða slá inn á leit:  Runar F
 

Nánari: upplýsingar: Jónína Óskarsdóttir
jonina.oskarsdottirqreykjavik.is