Litháen
Litháen

Um þennan viðburð

Tími
13:00
Verð
Frítt
Sýningar

Litháíski móðurmálsskólinn | Sýning

Laugardagur 7. mars 2020 - Sunnudagur 15. mars 2020

 

Sýning nemenda listanámskeiðs í Litáíska móðurmálskólanum þrír litir frá haustönn 2019 tileinkuð 30 ára afmæli endurreisnar sjálfstæðis Litáens

Listanámskeið í Litáíska móðurmálskólanum þrír litir var setur í gang í haust 2019 og opið sem valnámskeið fyrir nemendur 6 ára og eldri. 17 börn tóku þátt í námskeiðinu á fyrstu önn. Kennari í námskeiðini var Jurgita Motiejunaite. Kennslu- og umræðuefni annarinnar vöru Þekkjum tilfinningar og skap okkar í gegnum liti, línur og form. Viðfangsefni var beitt við þróun tilfinningalegrar greindar barna. Starfsemin leitaði einnig til að auka litáíska orðaforða nemenda sem tengjast tilfinningum og listrænum tjáningu.

Litháíski móðurmálsskólinn Þrír litir var stofnaður fyrsta september árið 2004. Stofnandi skólans og núverandi skólastjóri er Jurgita Millerienė. Kennt er á laugardögum í Reykjavík. Í skólanum eru um 60 börn í alðri 3 til 14 ára sem eru skipt í átta aldurshópa. Við skólann kenna fjórtán kennarar (flestir kennarar eru með B.A. háskólagráðu) sem eru í sjálfboðavinnu, undanfarin ár hafa þeir sótt ýmiskonar námskeið hérlendis og erlendis.

Árið 2019 fagnaði skólinn 15 ára afmæli.

Árið 2008 var stofnað Félag Litháa á Íslandi og þá varð skólinn hluti af starfsemi félagsins.

Meira um Litháíska móðurmálsskólann Þrír litir: https://www.trysspalvos.com/

Meira um Félag Litháa á Íslandi: https://www.lietuviais.net/

https://www.facebook.com/groups/378658289227222/

Upplýsingar á litháísku / Facebook viðburður 

Nánari upplýsingar:
Ilmur Dögg Gísladóttir, deildarstjóri í Gerðubergi, s. 6980298
ilmur.dogg.gisladottir@reykjavik.is