Um þennan viðburð
Þegar okkur dreymir morgundaginn
Búðu til þína klippimynd af ímyndiðum framtíðarheim 2125, þar sem vandamál eins og tengslaleysi, ójöfnuður og vistkreppa eru ekki lengur til staðar. Leiðbeinandi gefur þér verkfæri til að henda reiður á hugsanir þínar og hugmyndir. Í þína klippimynd setur þú þinn innblástur í sjónrænar framsetningu. Sýndu okkur hvernig fólk og náttúra geti lifða í sátt. Sýndu okkur þína framtíðarsýn - klippimynd af von um sjálfbæran heim.
Þessi vinnustofa hentar börnum, en æskilegt er að foreldrar séu til aðstoðar, þar sem notuð verða beitt áhöld (skæri og skurðarhnífar).
Öll velkomin og þátttaka ókeypis. Tilvalið fyrir börn jafn sem fullorðna.
Þessi viðburður er hluti af Framtíðarfestivali Borgarbókasafnsins. Sjá heildardagskrá Framtíðarfestivals HÉR.
Frekari upplýsingar veitir:
Marie Veselá
marievesela@hotmail.com