badstofan_ofn

Um þennan viðburð

Tími
16:00 - 18:00
Verð
Frítt
Spjall og umræður

Stofan | BAÐSTOFAN

Þriðjudagur 19. september 2023

Michael Richardt býður þér að stíga inn í listrænt ferli með penslum og bleki á fyrstu hæð í Grófinni, við tölvurnar

Í þessu horni er andrúmsloftið heldur þungt. Mig langar að bjóða þeim sem eru hér að deila stóru blaði og mála með mér.

Michael notar efnið til að skapa sjónrænt samtal sem varpar ljósi á þörf þeirra sem þurfa á félagslegum stuðningi að halda.

Vinnustofa með Michael
Þriðjudaginn
19. september milli 16-18
Sunnudaginn 24. september milli 15-17

Vinnustofur á Facebook: 19. september og 24. september 
Öll velkomin!

Vinsamlegast takið ekki myndir á vinnustofunum

BAÐSTOFAN er tímabundinn staður Michael Richardt á bókasafninu og er hluti af verkefninu Stofan | A Public Living Room. Einu sinni í mánuði er ný útgáfa af Stofu opnuð í takt við leiðandi stef verkefnisins 2023-2024 - Share the Care 

Baðstofan er opin frá 19.-26. september 2023

Frekari upplýsingar
Dögg Sigmarsdóttir 
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka 
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is