Um þennan viðburð

Tími
12:00 - 13:00
Verð
Frítt
Spjall og umræður

Opið samtal | UKRAINE:IS

Laugardagur 14. maí 2022

Við bjóðum í opið samtal um miðlun þekkingar á vettvangi UKRAINE:IS. Við munum ræða hvaða upplýsingar eru nauðsynlegar þeim sem nýkomin eru til Íslands frá Úkraínu og hvers konar vettvang þurfi til að þróa uppbyggileg menningartengsl milli Íslands og Úkraínu. Hvernig gæti bókasafnið tekið þátt í að auka aðgengi að sérfræðiþekkingu um þessi mál? 

Opið samtal UKRAINE:IS fer fram þrjá laugardaga í röð á bókasafninu: 23. og 30. apríl og 14. maí kl. 12:00 í Grófinni.

Öll velkomin!
Viðburður á Facebook

Ert þú með málefni sem þig langar að ræða á bókasafninu?
Hafðu samband. Við erum opin fyrir nýjum hugmyndum.

Frekari upplýsingar um vettvanginn Opið samtal:
Dögg Sigmarsdóttir
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is