Um þennan viðburð

Tími
16:30 - 18:00
Verð
Frítt
Liðnir viðburðir

Opið samtal | Góðgerðarfélög

Þriðjudagur 23. janúar 2024

Hvaða hlutverk finnst okkur að góðgerðarfélög ættu að hafa í okkar samfélagi? Er það hluti af grunnstoðum lýðræðis að veita skilyrðislausan stuðning við ákveðnar aðstæður? Í samstarfi við Samhjálp ræðum við með opnum og gagnrýnum hætti um stöðu góðgerðarfélaga.

Viðburður á Facebook

Öll velkomin 
Þátttaka ókeypis  

Viltu vita meira um Opið samtal? Þetta er vettvangur fyrir heiðarleg og opin samskipti. Hér könnum við ólík samræðuform og í sameiningu lærum við nýjar leiðir til að ræða málefni sem standa okkur nærri.     

Frekar upplýsingar   
Dögg Sigmarsdóttir   
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka   
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is