Liðnir viðburðir
Opið samtal | Góðgerðarfélög
Þriðjudagur 23. janúar 2024
Hvaða hlutverk finnst okkur að góðgerðarfélög ættu að hafa í okkar samfélagi? Er það hluti af grunnstoðum lýðræðis að veita skilyrðislausan stuðning við ákveðnar aðstæður? Í samstarfi við Samhjálp ræðum við með opnum og gagnrýnum hætti um stöðu góðgerðarfélaga.
Öll velkomin
Þátttaka ókeypis
Viltu vita meira um Opið samtal? Þetta er vettvangur fyrir heiðarleg og opin samskipti. Hér könnum við ólík samræðuform og í sameiningu lærum við nýjar leiðir til að ræða málefni sem standa okkur nærri.
Frekar upplýsingar
Dögg Sigmarsdóttir
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is