Framtíðarmatur

Um þennan viðburð

Tími
12:30 - 15:30
Verð
Frítt
Tungumál
öll tungumál velkomin
Spjall og umræður

Framtíðarmatur

Laugardagur 25. janúar 2025

Vilt þú finna bragð af framtíðinni?  

Milli 12:30 og 15:30 er hægt að smakka, finna áferð og lykt af framtíðarmat úr eldhúsi Artic Taige Kitchen

Öll velkomin og smakkið ókeypis.  

Framtíðarstöðin á Facebook

Framtíðarstöðin er hluti af Framtíðarfestivali Borgarbókasafnsins. 
Sjá heildardagskrá Framtíðarfestivals HÉR

Frekari upplýsingar veitir: 
Antje Jandrig 
antjejandrig@gmail.com