W.O.M.E.N. in Iceland - Get to know us

Um þennan viðburð

Tími
16:30 - 17:30
Verð
Frítt
Tungumál
enska og íslenska
Liðnir viðburðir

W.O.M.E.N. á Íslandi | Kynnist okkur!

Miðvikudagur 4. september 2024

Komið og kynnist W.O.M.E.N. - Samtökum kvenna af erlendum uppruna. Við hjá W.O.M.E.N. viljum gjarnan stækka samfélagið okkar. Á kynningarfundinum lærir þú um starfsemi samtakanna, verkefni, og hvernig hægt er að taka þátt! 

Viðburður á Facebook

Öll velkomin, þátttaka ókeypis. 
Við hittumst á Torginu á 1. hæð í Grófinni. 

W.O.M.E.N. in Iceland - Samfélag

Frekari upplýsingar
W.O.M.E.N. á Íslandi - Samtök kvenna af erlendum uppruna
info@womeniniceland.is