Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir

Vetrarfrí | Barmmerkjasmiðja

Mánudagur 19. febrúar 2024

Barmmerki eru skemmtilegt skraut.

Þau geta verið ennþá skemmtilegri ef þau eru handteiknuð og handgerð. Komið og búið til barmmerki frá grunni í barmmerkjavélinni okkar.

Einfalt, fljótlegt og ótrúlega skemmtilegt!

Engin skráning og ekkert þátttökugjald.

Verið velkomin!

Sjá fjölbreytta dagskrá Borgarbókasafnsins í Vetrarfríinu...

Viðburðurinn á Facebook.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Halldóra Aðalheiður Ólafsdóttir, bókavörður
halldora.adalheidur.olafsdottir@reykjavik.is | 411 6230