Liðnir viðburðir
Tilbúningur | Barmmerkjagerð
Miðvikudagur 5. júlí 2023
Við búum til barmmerki!
Komdu í Spöngina og búðu til barmmerki með okkur! Hannaðu þitt eigið barmmerki eða notaðu gamlar bækur eða myndir. Viðburðurinn er opinn fólki á öllum aldri. Áhöld og efniviður verða á staðnum.
Um viðburðaröðina Tilbúning...
Nánari upplýsingar veitir:
Védís Huldudóttir, sérfræðingur
vedis.huldudottir@reykjavik.is | ✆ 411-6237