
Fjölmennt
Um þennan viðburð
Tími
17:00 - 18:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir
Sumarlegir tónar
Miðvikudagur 22. maí 2024
Flytjendur á tónleikunum eru nokkrir þátttakendur sem stundað hafa nám á tónlistarnámskeiðum síðast liðnum vikur í Fjölmennt
Fjölmennt er símenntunar- og þekkingarmiðstöð sem skipuleggur námskeið fyrir fatlað fólk, 20 ára og eldra.
Markmiðið er að bjóða fötluðu fólki upp á ráðgjöf varðandi símenntun bæði innan Fjölmenntar sem og hjá samstarfsaðilum Fjölmenntar
Viðburðurinn á Facebook
Nánari upplýsingar:
ulfarsa@borgarbokasafn.is