Stofan | Opið svið - AFF BIDD DÖFF
Opnaður er hugmyndakassi með hugleiðingum og hugmyndum um stöðu menningar og tungu Döff í okkar samfélagið. Sviðið er opið DÖFF til að tjá sig um allt milli himins og jarðar.
Frá 16. - 21. apríl er tímabundið fræðslu og skemmtirými opnið á Borgarbókasafninu tileinkað stöðu hins viðurkennda móðurmáli Íslendinga - íslensks táknmáls: AFF BIDD DÖFF. Sviðlistahópurinn O.N. stillti upp rýminu sem lokar með opnu sviði Döff.
Túlkur er á viðburðum sem miðlar milli táknmálshafa og heyrandi yfir á íslensku.
Öll velkomin og þátttaka ókeypis.
Rýmið er hluti af verkefninu Stofunni, þar sem ólíkir einstaklingar eða hópar fá frjálsar hendur á safninu til endurskapa valið rými eftir sínu höfði í anda Share the Care.
Frekari upplýsingar veitir
Dögg Sigmarsdóttir
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is