
Um þennan viðburð
Spjallstundir á íslensku
Skráning er í Spjallstundir og er sóttvarnarreglum fylgt í hvívetna. Skráningarform er neðst á síðunni.
Viltu æfa þig að tala íslensku? Á Borgarbókasafni Spönginni er hægt að æfa sig að tala í litlum hópum. Við lesum saman einfalda texta og spjöllum um íslenska menningu.
Komdu og spjallaðu við okkur á íslensku í bókasafninu!
Ath. tvær tímasetningar eru í boði kl. 13-14 og kl. 17.30!
Mið. 13.01.21 kl. 17:30 - 18:30
Mið. 27.01.21 kl. 13:00 - 14:00
Mið. 10.02.21 kl. 17:30 - 18:30
Mið. 24.02.21 kl. 13:00 - 14:00
Mið. 10.03.21 kl. 17:30 - 18:30
Mið. 24.03.21 kl. 13:00 - 14:00
Mið. 07.04.21 kl. 17:30 - 18:30
Mið. 21.04.21 kl. 13:00 - 14:00
Mið. 05.05.21 kl. 17:30 - 18:30
Mið. 19.05.21 kl. 13:00 - 14:00
Efni á staðnum.
Ókeypis þátttaka.
Skráning nauðsynleg.
Nánari upplýsingar:
Ásta Halldóra Ólafsdóttir | asta.halldora.olafsdottir@reykjavik.is
Justyna Irena Wilczyńska | justyna.irena.wilczynska@reykjavik.is