
Sögustund á náttfötum
Um þennan viðburð
Tími
19:00 - 20:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Liðnir viðburðir
Sögustund á náttfötum
Fimmtudagur 10. febrúar 2022
Mætið í náttfötum með tuskudýrið ykkar meðferðis og hlustið á skemmtilegar sögur. Að vanda bjóðum við upp á hollt snakk að lestri loknum.
Sögustundirnar eru ætlaðar börnum 3ja ára og eldri og eru að jafnaði 2. fimmtudag í mánuði, sé um virkan dag að ræða.
Skráning er nauðsynleg og er hér fyrir neðan;
Nánari upplýsingar; sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is | s. 411-6160