Áfram verður haldið með saumaklúbbs stuð í janúar. Katherine aðstoðar með verkefni. Auk þess sem tekið verður í spila og notið samveru í góðum kvennahópi. Söguhringurinn hittist á sjöttu hæðinni í Borgarbókasafninu í Grófinni. Biðja þarf um aðstoð starfsfólks á fyrstu hæð til að komast upp á hæðina.