Liðnir viðburðir
Samvera í Klébergi | Upplestur og kaffistund
Fimmtudagur 16. maí 2024
Starfsfólk Borgarbókasafns býður eldri íbúum á Kjalarnesi í kaffistund og upplestur í notalegri samveru á bókasafninu. Heitt á könnunni og nýbakaðar kleinur.
Viðburður á Facebook
Öll velkomin.