Liðnir viðburðir
Opið samtal | Nördaheimur á bókasafninu
Þriðjudagur 15. nóvember 2022
Hvaða heima rúmar bókasafnið? Myndasögudeildin í Grófinni er í stöðugri þróun og heimur út af fyrir sig. Í hvaða áttir gæti sá heimur teygt sig og hverskonar viðburðir myndu glæða þennan hluta safnsins lífi?
Við bjóðum í opið samtal um hvernig vettvangur bókasafnsins gæti nýst sem vettvangur félagslegrar nýsköpunar.
Öll velkomin, þátttaka ókeypis
Opið samtal, hvað er það? Umræðuvettvangur um málefni tengd réttindum, aðgengi og þátttöku í samfélaginu. Dagskráin í heild.
Frekari upplýsingar
Dögg Sigmarsdóttir
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is