
Um þennan viðburð
Tími
14:30 - 16:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir
Krakkar fyrir Úkraínu | Styrktarviðburður
Laugardagur 2. apríl 2022
Verið hjartanlega velkomin á basar til styrktar börnum sem komið hafa nýverið til Íslands frá Úkraínu. Það eru samtök um Móðurmál, The IYC (Intercultural Youth Center) og Borgarbókasafnið sem standa fyrir viðburðinum.
Það verður nóg um að vera og eitthvað fyrir alla. Tónlist og dans, borðspil og föndur.
Hægt verður að versla á basar kökur og hluti gerða af krökkunum. Allur ágóðu fer til barna frá Úkraínu sem nú búa á Íslandi.
Frekari upplýsingar veitir:
Ilmur Dögg Gísladóttir, ilmur.dogg.gisladottir@reykjavik.is, deildarstjóri í Borgarbókasafninu Gerðubergi.