Grímugerð
Grímugerð

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 16:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Liðnir viðburðir

Haustfrí | Hrekkjavökugrímugerð

Laugardagur 28. október 2023

Hvað ætlar þú að vera á Hrekkjavökunni ? 
Hitum upp fyrir Hrekkjavöku með skemmtilegri og skapandi grímugerð! 
Á smiðjunni fá börn tækifæri til að skapa sína eigin hrekkjavökugrímur og allt efni verður á staðnum.
Hlökkum til að sjá hvaða verur furðuverur vakna til lífsins á bókasafnu!

Þátttaka er ókeypis.

Nánari upplýsingar veitir:
Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is | 411-6175