
Skáksmiðja í Sólheimum
Um þennan viðburð
Tími
13:00 - 14:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Liðnir viðburðir
FULLBÓKAÐ Krakkahelgar | Teflum saman!
Laugardagur 25. september 2021
Teflum saman með vinum eða fjölskyldu undir góðri leiðsögn skákkennara frá Taflfélagi Reykjavíkur.
Smiðja fyrir 6-12 ára, jafnt byrjendur sem og lengra komna.
Þátttaka er ókeypis en skráning er nauðsynleg hér að neðan.
ATHUGIÐ AÐ FULLT ER Í SMIÐJUNA.
Nánari upplýsingar veitir:
Guðríður Sigurbjörnsdóttir
gudridur.sigurbjornsdottir@reykjavik.is | 4116161