Fátækt á Fróni
Morgunverðarfundur EAPN á Íslandi, samtaka gegn fátækt.
Dagskrá:
1. Formaður EAPN á Íslandi, Þorbera Fjölnisdóttir, býður fólk velkomið.
2. Halldór Sigurður Guðmundsson, dósent í félagsráðgjöf við HÍ og Kolbeinn Stefánsson, dósent í félagsfræði við HÍ, kynna niðurstöður rannsóknar sem þeir unnu fyrir forsætisráðuneytið um fátækt og áætlaðan samfélagslegan kostnað. Auk þess segja þeir frá þeirri vinnu sem framundan er í ráðuneytinu í kjölfar niðurstaðna rannsóknarinnar.
3. Hildur Oddsdóttir, stofnandi og formaður Hjálparkokka og Birna Kristín Sigurjónsdóttir varaformaður Hjálparkokka, segja frá þeim veruleika sem fólk í fátækt býr við og hvaða áhrif það hefur á líf fólks og barna þeirra að búa við langvarandi fátækt. Einnig kynna þær starf Hjálparkokka, samtaka sem m.a. aðstoða foreldra í fátækt við að gefa börnum sínum jólagjafir.
4. Fyrirspurnir og umræður.
5. Fundi slitið.
Boðið verður upp á veitingar.
Öll velkomin, þátttaka ókeypis.
Frekari upplýsingar veitir:
Dögg Sigmarsdóttir
Verkefnastjóri borgaralegrar þátttöku
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is