Liðnir viðburðir
Búningafjör | Hver ætlar þú að vera í dag?
Laugardagur 9. mars 2024
Fullt af skemmtilegum búningum til að velja úr!
Hugmyndaríkir krakkar fá tækifæri til að klæða sig upp í skrautlega og skemmtilega búninga á meðan þau eiga leika sér á bókasafninu.
Það er líka velkomið að mæta í eigin búningum og slást í hópinn með öðrum kynjaskepnum sem verða á safninu!
Myndataka verður á staðnum og ef þú vilt getur þú tekið myndina með þér heim og hengt á ísskápinn
Öll börn velkomin og heitt á könnunni fyrir þau fullorðnu.
Nánari upplýsingar veitir:
Rut Ragnarsdóttir
rut.ragnarsdottir@reykjavik.is
411-6210