
Bingo
Um þennan viðburð
Tími
14:00 - 15:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Liðnir viðburðir
Bingó
Laugardagur 19. mars 2022
Laugardaginn 19. mars milli klukkan tvö og þrjú verður bingó á Borgarbókasafninu í Spöng fyrir alla fjölskylduna.
Spilaðar verða nokkrar umferðir, en spjaldið kostar ekkert og þau heppnu fá vinning.
Komdu og freistaðu gæfunnar og láttu reyna á heppnina.
Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún Antonsdóttir, deildarbókavörður
Netfang: sigrun.antonsdottir@reykjavik.is
Sími: 411-6230